Klifurfélag Vestfjarða

Lokað yfir jól og áramót

Föstu tímarnir í klifuraðstöðunni verða ekki í gangi yfir jól og áramót. Í dag (16. des) er síðasti tíminn fyrir jól en svo verður lokað fram að þrettándanum. Mánudaginn 6. janúar er svo aftur opið. Hafið það gott um hátíðirnar… sjáumst hress á næsta ári.   Closed during xmas and new years The open sessions […]