Fréttir og pistlar

Klifurnámskeið og -keppni
Sunnudaginn 16. febrúar verður haldið klifurnámskeið. Viku síðar verður svo skemmtileg klifurkeppni. Það er hann Brendan Kirby okkar sem sér um þetta. Allt fer fram á ensku og má finna frekari upplýsingar hér neðar á
Lokað yfir jól og áramót
Föstu tímarnir í klifuraðstöðunni verða ekki í gangi yfir jól og áramót. Í dag (16. des) er síðasti tíminn fyrir jól en svo verður lokað fram að þrettándanum. Mánudaginn 6. janúar er svo aftur opið.

Opnir tímar í inniklifuraðstöðunni
[English below] Opnu tímarnir í inniklifuraðstöðunni eru að fara í gang aftur eftir sumarfrí. Þeir eru nánast eins og síðasta vetur nema að fimmtudagstíminn byrjar korteri senna: Mánudagar kl. 17 – 19:30Miðvikudagar kl. 20 –
Klifuropnanir komnar í frí
[English below] Opnunartímarnir sem hafa verið í vetur eru ekki lengur í gangi. Fastir opnunartímar fara í frí nú yfir sumarið. Við byrjum aftur í haust og auglýsum það vel. En endrum og eins verður
Framboð til stjórnar
[English below] Framboð til stjórnar Við minnum á aðalfundinn sem verður haldinn í gamla skátaheimilinu, þar sem inniklifuraðstaðan er (Mjallargötu 4, Ísafirði), fimmtudaginn 2. maí, klukkan 17:00. Allir velkomnir og hægt að skrá sig í

Aðalfundarboð
Aðalfundarboð [English below] Klifurfélag Vestfjarða heldur aðalfund sinn, fimmtudaginn 2. maí nk., klukkan 17:00. Fundurinn verður í gamla skátaheimilinu, Mjallargötu 4 á Ísafirði en þar er einmitt inniklifuraðstaða félagsins. Allir eru velkomnir á fundinn,