Klifurfélag Vestfjarða

Grjótglíma

Grjótglíma er íslenska heitið yfir “bouldering”. Þar er klifrað á læagum klettum eða steinum. Ef klifrari fellur út leið lendir hann á færanlegri dýnu en er ekki það hátt að hann þurfi að vera í línu. Aðeins þarf lágmarksbúnað til að stunda grjótglímu.

Um grjótglímu

Þessi hluti er í vinnslu. Innan skamms verður hér heilmikil umfjöllun um grjótglímu almennt, fullt af myndum og margt fleira sem tengist þessum anga klifurs.

Viltu klifra?

Hér finnur þú upplýsingar um mismunandi gerðir klifurs, klifursvæði og fleira.

Inniklifur

Klifurfélag Vestfjarða hefur byggt upp inniklifuraðstöðu á Ísafirði, í gamla skátaheimilinu.

Sportklifur

Línuklifur eða sportklifur eins og það er einnig kallað má stunda víðsvegar um Vestfirði.

Grjótglíma

Þú þarft bara lágmarksbúnað til að stunda grjótglímu.

Ísklifur

Vestfirðir bjóða oft upp á heimsklassa ísklifuraðstæður

Dótaklifur

Ekki það sem þú kannski heldur. Með "dóti" er átt við ákveðinn öryggisbúnað.