Klifurfélag Vestfjarða

Dótaklifur

Það sem á ensku kallast “Traditional climbing” er oft nefnt dótaklifur” á íslensku. Meðan að í sportklifri er verið að klippa klifurlínunni í boltuð málmaugu í berginu, er í dótaklifri notast við sérstakan búnað (almennt kallað dót) sem settur er inn í sprungur og fleira. En þessi búnaður er svo tekinn út aftur. Reynt að skilja ekkert eftir. 

Um dótaklifur (traditional climbing)

Þessi hluti er í vinnslu. Innan skamms verður hér heilmikil umfjöllun um dótaklifur almennt og margt fleira sem tengist því. Einnig myndir og fleira skemmtilegt.

Viltu klifra?

Hér finnur þú upplýsingar um mismunandi gerðir klifurs, klifursvæði og fleira.

Inniklifur

Klifurfélag Vestfjarða hefur byggt upp inniklifuraðstöðu á Ísafirði, í gamla skátaheimilinu.

Sportklifur

Línuklifur eða sportklifur eins og það er einnig kallað má stunda víðsvegar um Vestfirði.

Grjótglíma

Þú þarft bara lágmarksbúnað til að stunda grjótglímu.

Ísklifur

Vestfirðir bjóða oft upp á heimsklassa ísklifuraðstæður

Dótaklifur

Ekki það sem þú kannski heldur. Með "dóti" er átt við ákveðinn öryggisbúnað.