Klifurfélag Vestfjarða

Lokað vegna uppsetningar á nýjum leiðum

Klifuraðstaðan verður lokuð á morgun, 18. febrúar og í sex daga. Það er vegna þess að verið er að taka niður gömlu leiðirnar og setja upp nýjar, fyrir keppni sem haldin verður sunnudaginn 23. febrúar. Þeir sem ekki ætla að keppa, geta hlakkað til að mæta í mánudagsklifur til að prófa spánýjar leiðir. Brendan Kirby […]