Klifurfélag Vestfjarða

Vel heppnað klifurmót á liðinni helgi / Successful climbing comp last weekend

Á liðinni helgi (23. febrúar) var haldið klifurmót á vegum Klifurfélags Vestfjarða. Það tókst frábærlega og var vel sótt. Augljóst er að klifuráhuginn á Vestfjörðum er mikill og vaxandi. Ýmis fyrirtæki og einstaklingar lögðu til vinninga og þökkum við þeim kærlega fyrir. Hér neðar er orðsending (á ensku) frá Brendan Kirby sem sá um skipulagningu […]