Klifurfélag Vestfjarða

Varðandi nýliðinn aðalfund / Regarding the recent annual meeting

Aðalfundur Klifurfélags Vestfjarða fór fram 28. apríl. Við þökkum þeim sem mættu. Hér má finna upplýsingar um aðalfundinn, ársreikning, skýrslu formanns og fundargerð. — The annual meeting of the Westfjords Climbing Club was held on the 28th of April. We thank those who attended. Here you find information about the meeting, the annual account, club´s […]