Nemendur Lýðskólans á Flateyri æfa sig / Students from the Flateyri Folk School training

Nemendur Lýðskólans á Flateyri hafa þetta haustið komið nokkrum sinnum til að æfa sig í klifuraðstöðunni okkar. Þau taka námskeið í útivist og fjallamennsku og hluti af því er að læra um línuvinnu og að klifra. Í klifuraðstöðunni er augljóslega gott að æfa klifur en einnig ýmislegt annað. Hér að neðan má finna nokkrar myndir […]