Fréttir og pistlar
Varðandi nýliðinn aðalfund / Regarding the recent annual meeting
Aðalfundur Klifurfélags Vestfjarða fór fram 28. apríl. Við þökkum þeim sem mættu. Hér má finna upplýsingar um aðalfundinn, ársreikning, skýrslu formanns og fundargerð. — The annual meeting of the Westfjords Climbing Club was held on

Ekki klifur á sunnudögum og fimmtudögum í maí / No climbing sessions on Sundays and Thursdays in May
Í maí verður lokað í klifuraðstöðunni á fimmtudögum og sunnudögum. Þ.e.a.s. þessir föstu opnunartímar eru ekki í gangi, en ef það verður óvænt hægt að opna á þessum tímum eða öðrum, þá verður það tilkynnt

Aðalfundarboð
Aðalfundarboð [English below] Klifurfélag Vestfjarða heldur aðalfund sinn, mánudaginn 28. apríl nk., klukkan 17:00. Fundurinn verður í gamla skátaheimilinu, Mjallargötu 4 á Ísafirði en þar er einmitt inniklifuraðstaða félagsins. Allir eru velkomnir á fundinn,
Klifursmiðja á Gróskudögum MÍ
Hinir árlegu Gróskudagar í Menntaskólanum á Ísafirði fóru fram nýlega. Klifursmiðja var hluti af þeirri dagskrá og mættu nokkrir hressir krakkar til okkar í klifuraðstöðuna til að fræðast um klifur og auðvitað klifra. Hlökkum til

Vel heppnað klifurmót á liðinni helgi / Successful climbing comp last weekend
Á liðinni helgi (23. febrúar) var haldið klifurmót á vegum Klifurfélags Vestfjarða. Það tókst frábærlega og var vel sótt. Augljóst er að klifuráhuginn á Vestfjörðum er mikill og vaxandi. Ýmis fyrirtæki og einstaklingar lögðu til

Lokað vegna uppsetningar á nýjum leiðum
Klifuraðstaðan verður lokuð á morgun, 18. febrúar og í sex daga. Það er vegna þess að verið er að taka niður gömlu leiðirnar og setja upp nýjar, fyrir keppni sem haldin verður sunnudaginn 23. febrúar.