Klifurfélag Vestfjarða

Fréttir og pistlar

Aðalfundarboð

Aðalfundarboð [English below]   Klifurfélag Vestfjarða heldur aðalfund sinn, mánudaginn 28. apríl nk., klukkan 17:00. Fundurinn verður í gamla skátaheimilinu, Mjallargötu 4 á Ísafirði en þar er einmitt inniklifuraðstaða félagsins. Allir eru velkomnir á fundinn,

Lesa meira

Klifursmiðja á Gróskudögum MÍ

Hinir árlegu Gróskudagar í Menntaskólanum á Ísafirði fóru fram nýlega. Klifursmiðja var hluti af þeirri dagskrá og mættu nokkrir hressir krakkar til okkar í klifuraðstöðuna til að fræðast um klifur og auðvitað klifra. Hlökkum til

Lesa meira

Social Media Posts

This is a gallery to showcase images from your recent social posts