Jólafrí í klifrinu / X-mas break
Inniklifrið fer núna í smá jólafrí. Í dag (18. desember) kl. 16 – 18 er síðasti opni tíminn fyrir jól. Opnum svo aftur mánudaginn 12. janúar. Sjáumst hress þá. Gleðileg jól. The open indoor climbing sessions will take a little break over the holidays. Today (18th of December) between 16 and 18 is the last […]
Nemendur Lýðskólans á Flateyri æfa sig / Students from the Flateyri Folk School training

Nemendur Lýðskólans á Flateyri hafa þetta haustið komið nokkrum sinnum til að æfa sig í klifuraðstöðunni okkar. Þau taka námskeið í útivist og fjallamennsku og hluti af því er að læra um línuvinnu og að klifra. Í klifuraðstöðunni er augljóslega gott að æfa klifur en einnig ýmislegt annað. Hér að neðan má finna nokkrar myndir […]
Breyting á opnunartíma / Changed opening hours

Tilkynnum hér með um örlítið breytta áherslu og tíma fyrir fimmtudagana í vetur. There will be slight change to the Thursday opening this winter. Hingað til hafa fimmtudagarnir verið sérstaklega ætlaðir allra minnstu börnunum. Á þessum tíma verður núna almenn opnun en börn auðvitað áfram velkomin. Opnunin á fimmtudögum lengist einnig, verður hér eftir frá […]
Klifurtímarnir í gang aftur / Climbing sessions resumed

Nú munu opnu klifurtímarnir hefjast aftur eftir sumarfrí. Fyrsti tíminn verður mánudaginn 15. september frá 18 til 19:30. Hér má sjá alla klifurtímana. Ef einhverjar breytingar verða mun það verða tilkynnt sérstaklega og þessi hluti uppfærður. The open climbing sessions will resume now after a summer pause. The first session is Monday the 15th of […]
Inniklifrið í sumarfríi / Indoor climbing on vacation

Hinir opnu klifurtímar sem verið hafa í inniklifuraðstöðunni í vetur munu nú fara í sumarfrí. Síðasti opni tíminn að þessu sinni verður á morgun, miðvikudaginn 28. maí, milli 20 og 22. Tímarnir detta aftur í gang í haust, líklegast strax í byrjun september. Þó getur verið að endrum og eins verði opið í sumar en […]
Heimsókn frá Eyrarskjóli

Í nokkur skipti nú fyrr í maí fengum við heimsóknir frá leikskólanum Eyrarskjóli á Ísafirði. Samtals vou það 32 börn, þriggja til fjögurra ára, sem kíktu við og skemmtu sér vel við að klifra, leika sér í fimleikahringjunum og hoppa á dýnunum. Fengum svipaðar heimsóknir í fyrra einnig, svo það stefnir í það þetta verði […]
Varðandi nýliðinn aðalfund / Regarding the recent annual meeting
Aðalfundur Klifurfélags Vestfjarða fór fram 28. apríl. Við þökkum þeim sem mættu. Hér má finna upplýsingar um aðalfundinn, ársreikning, skýrslu formanns og fundargerð. — The annual meeting of the Westfjords Climbing Club was held on the 28th of April. We thank those who attended. Here you find information about the meeting, the annual account, club´s […]
Ekki klifur á sunnudögum og fimmtudögum í maí / No climbing sessions on Sundays and Thursdays in May

Í maí verður lokað í klifuraðstöðunni á fimmtudögum og sunnudögum. Þ.e.a.s. þessir föstu opnunartímar eru ekki í gangi, en ef það verður óvænt hægt að opna á þessum tímum eða öðrum, þá verður það tilkynnt á spjalli félaga. Mánudags- og miðvikudagstímarnir verða áfram í maí. Hvetjum alla klifrara til að skrá sig í félagið (með […]
Aðalfundarboð

Aðalfundarboð [English below] Klifurfélag Vestfjarða heldur aðalfund sinn, mánudaginn 28. apríl nk., klukkan 17:00. Fundurinn verður í gamla skátaheimilinu, Mjallargötu 4 á Ísafirði en þar er einmitt inniklifuraðstaða félagsins. Allir eru velkomnir á fundinn, ungir sem aldnir. Fólki býðst að ganga í félagið til að styðja við það og njóta þeirra fríðinda sem aðild […]
Klifursmiðja á Gróskudögum MÍ
Hinir árlegu Gróskudagar í Menntaskólanum á Ísafirði fóru fram nýlega. Klifursmiðja var hluti af þeirri dagskrá og mættu nokkrir hressir krakkar til okkar í klifuraðstöðuna til að fræðast um klifur og auðvitað klifra. Hlökkum til klifursmiðju menntaskólanemenda að ári. Hér eru nokkrar myndir sem þau sendu okkur. BH