Klifurfélag Vestfjarða

Opnir tímar í inniklifuraðstöðunni

[English below] Opnu tímarnir í inniklifuraðstöðunni eru að fara í gang aftur eftir sumarfrí. Þeir eru nánast eins og síðasta vetur nema að fimmtudagstíminn byrjar korteri senna: Mánudagar kl. 17 – 19:30Miðvikudagar kl. 20 – 22Fimmtudagar kl. 16:30 – 17:30 (Fjölskyldutími, yngstu börnin)Sunnudagar kl. 16 – 18 (Fjölskyldutími, allur aldur) Eins og áður eru fimmtudagstímarnir […]

Klifuropnanir komnar í frí

[English below] Opnunartímarnir sem hafa verið í vetur eru ekki lengur í gangi. Fastir opnunartímar fara í frí nú yfir sumarið. Við byrjum aftur í haust og auglýsum það vel. En endrum og eins verður örugglega eitthvert okkar að klifra inni og þá munum við láta vita á messenger spjallþræði með litlum fyrirvara. Þeir sem […]

Framboð til stjórnar

[English below] Framboð til stjórnar Við minnum á aðalfundinn sem verður haldinn í gamla skátaheimilinu, þar sem inniklifuraðstaðan er (Mjallargötu 4, Ísafirði), fimmtudaginn 2. maí, klukkan 17:00. Allir velkomnir og hægt að skrá sig í félagið á staðnum. Hér með er tilkynnt um þá sem bjóða sig fram í stjórn: Björgvin Hilmarsson býður sig fram […]

Aðalfundarboð

Aðalfundarboð [English below]   Klifurfélag Vestfjarða heldur aðalfund sinn, fimmtudaginn 2. maí nk., klukkan 17:00. Fundurinn verður í gamla skátaheimilinu, Mjallargötu 4 á Ísafirði en þar er einmitt inniklifuraðstaða félagsins. Allir eru velkomnir á fundinn, ungir sem aldnir. Fólki býðst að ganga í félagið til að styðja við það og njóta þeirra fríðinda sem aðild […]

Börn af Eyrarskjóli í heimsókn

Síðustu þrjá þriðjudagsmorgna hefur leikskólinn Eyrarskjól komið með litla hópa af börnum í heimsókn. Leikskólinn er með svokallaða áræðnilotu í gangi þar sem kjarkur, kraftur, virkni og frumkvæði eru hugtök sem höfð eru í huga. Börnin hafa reynt sig við hinar ýmsu leiðir sem eru í boði og skemmt sér vel. Fimleikahringirnir eru svo alltaf […]

Áframhaldandi opnun

English below Opnir tímar í klifuraðstöðunni verða þessir þar til annað verður tilkynnt. Athugið að frá því sem var í febrúar hefur sunnudagstíminn verið færður aftur um einn klukkutíma. Mánudagar kl. 17 – 19:30Miðvikudagar kl. 20 – 22Fimmtudagar kl. 16:15 – 18 (Fjölskyldutími, yngstu börnin)Sunnudagar kl. 16 – 18 (Fjölskyldutími, allur aldur) Eins og verið […]

Opnunartímar í febrúar

Opnunartímar í febrúar English below Opnun í febrúar verður sem hér segir: Mánudagar kl. 17 – 19:30Miðvikudagar kl. 20 – 22Fimmtudagar kl. 16:15 – 18 (Fjölskyldutími, yngstu börnin)Sunnudagar kl. 15 – 17 (Fjölskyldutími, allur aldur) Þessi dagskrá gildir út febrúar en fyrsti tími er þó miðvikudaginn 31. jan. Á fimmtudögum geta foreldar komið sem vilja […]

Námskeið fyrir 3. og 4. bekk Grunnskólans á Ísafirði

Nú standa yfir klifurnámskeið fyrir börn í 3. og 4. bekk Grunnskólans á Ísafirði. Á námskeiðinu kynnast börnin klifrinu og hafa komist að því að það er mjög skemmtilegt og góð hreyfing. Orkuboltar fá mikla útrás og það reynir á nýja og óvænta þætti, líkamlega sem andlega. Námskeiðin fara fram í gamla skátaheimilinu að Mjallargötu […]

Vefsíða Klifurfélags Vestfjarða opnuð

Í dag fór í loftið vefsíða Klifurfélags Vestfjarða og þetta er fyrsta fréttin. Til hamingju við öll. Vefsíðan er enn í vinnslu en nú þegar eru inni en ýmsar upplýsingar um félagið, um inniklifuraðstöðuna sem byggð hefur verið upp, um styrktaraðilia, klifur almennt og margt fleira. Að sjálfsögðu verður lögð áhersla á að birta mikið […]