Fréttir og pistlar
Klifursmiðja á Gróskudögum MÍ
Hinir árlegu Gróskudagar í Menntaskólanum á Ísafirði fóru fram nýlega. Klifursmiðja var hluti af þeirri dagskrá og mættu nokkrir hressir krakkar til okkar í klifuraðstöðuna til að fræðast um klifur og auðvitað klifra. Hlökkum til

Vel heppnað klifurmót á liðinni helgi / Successful climbing comp last weekend
Á liðinni helgi (23. febrúar) var haldið klifurmót á vegum Klifurfélags Vestfjarða. Það tókst frábærlega og var vel sótt. Augljóst er að klifuráhuginn á Vestfjörðum er mikill og vaxandi. Ýmis fyrirtæki og einstaklingar lögðu til

Lokað vegna uppsetningar á nýjum leiðum
Klifuraðstaðan verður lokuð á morgun, 18. febrúar og í sex daga. Það er vegna þess að verið er að taka niður gömlu leiðirnar og setja upp nýjar, fyrir keppni sem haldin verður sunnudaginn 23. febrúar.

Klifurnámskeið og -keppni
Sunnudaginn 16. febrúar verður haldið klifurnámskeið. Viku síðar verður svo skemmtileg klifurkeppni. Það er hann Brendan Kirby okkar sem sér um þetta. Allt fer fram á ensku og má finna frekari upplýsingar hér neðar á
Lokað yfir jól og áramót
Föstu tímarnir í klifuraðstöðunni verða ekki í gangi yfir jól og áramót. Í dag (16. des) er síðasti tíminn fyrir jól en svo verður lokað fram að þrettándanum. Mánudaginn 6. janúar er svo aftur opið.

Opnir tímar í inniklifuraðstöðunni
[English below] Opnu tímarnir í inniklifuraðstöðunni eru að fara í gang aftur eftir sumarfrí. Þeir eru nánast eins og síðasta vetur nema að fimmtudagstíminn byrjar korteri senna: Mánudagar kl. 17 – 19:30Miðvikudagar kl. 20 –