Fréttir og pistlar

Klifurtímarnir í gang aftur / Climbing sessions resumed
Nú munu opnu klifurtímarnir hefjast aftur eftir sumarfrí. Fyrsti tíminn verður mánudaginn 15. september frá 18 til 19:30. Hér má sjá alla klifurtímana. Ef einhverjar breytingar verða mun það verða tilkynnt sérstaklega og þessi hluti

Inniklifrið í sumarfríi / Indoor climbing on vacation
Hinir opnu klifurtímar sem verið hafa í inniklifuraðstöðunni í vetur munu nú fara í sumarfrí. Síðasti opni tíminn að þessu sinni verður á morgun, miðvikudaginn 28. maí, milli 20 og 22. Tímarnir detta aftur í

Heimsókn frá Eyrarskjóli
Í nokkur skipti nú fyrr í maí fengum við heimsóknir frá leikskólanum Eyrarskjóli á Ísafirði. Samtals vou það 32 börn, þriggja til fjögurra ára, sem kíktu við og skemmtu sér vel við að klifra, leika
Varðandi nýliðinn aðalfund / Regarding the recent annual meeting
Aðalfundur Klifurfélags Vestfjarða fór fram 28. apríl. Við þökkum þeim sem mættu. Hér má finna upplýsingar um aðalfundinn, ársreikning, skýrslu formanns og fundargerð. — The annual meeting of the Westfjords Climbing Club was held on

Ekki klifur á sunnudögum og fimmtudögum í maí / No climbing sessions on Sundays and Thursdays in May
Í maí verður lokað í klifuraðstöðunni á fimmtudögum og sunnudögum. Þ.e.a.s. þessir föstu opnunartímar eru ekki í gangi, en ef það verður óvænt hægt að opna á þessum tímum eða öðrum, þá verður það tilkynnt

Aðalfundarboð
Aðalfundarboð [English below] Klifurfélag Vestfjarða heldur aðalfund sinn, mánudaginn 28. apríl nk., klukkan 17:00. Fundurinn verður í gamla skátaheimilinu, Mjallargötu 4 á Ísafirði en þar er einmitt inniklifuraðstaða félagsins. Allir eru velkomnir á fundinn,