Fréttir og pistlar
Jólafrí í klifrinu / X-mas break
Inniklifrið fer núna í smá jólafrí. Í dag (18. desember) kl. 16 – 18 er síðasti opni tíminn fyrir jól. Opnum svo aftur mánudaginn 12. janúar. Sjáumst hress þá. Gleðileg jól. The open indoor climbing

Nemendur Lýðskólans á Flateyri æfa sig / Students from the Flateyri Folk School training
Nemendur Lýðskólans á Flateyri hafa þetta haustið komið nokkrum sinnum til að æfa sig í klifuraðstöðunni okkar. Þau taka námskeið í útivist og fjallamennsku og hluti af því er að læra um línuvinnu og að

Breyting á opnunartíma / Changed opening hours
Tilkynnum hér með um örlítið breytta áherslu og tíma fyrir fimmtudagana í vetur. There will be slight change to the Thursday opening this winter. Hingað til hafa fimmtudagarnir verið sérstaklega ætlaðir allra minnstu börnunum. Á

Klifurtímarnir í gang aftur / Climbing sessions resumed
Nú munu opnu klifurtímarnir hefjast aftur eftir sumarfrí. Fyrsti tíminn verður mánudaginn 15. september frá 18 til 19:30. Hér má sjá alla klifurtímana. Ef einhverjar breytingar verða mun það verða tilkynnt sérstaklega og þessi hluti

Inniklifrið í sumarfríi / Indoor climbing on vacation
Hinir opnu klifurtímar sem verið hafa í inniklifuraðstöðunni í vetur munu nú fara í sumarfrí. Síðasti opni tíminn að þessu sinni verður á morgun, miðvikudaginn 28. maí, milli 20 og 22. Tímarnir detta aftur í

Heimsókn frá Eyrarskjóli
Í nokkur skipti nú fyrr í maí fengum við heimsóknir frá leikskólanum Eyrarskjóli á Ísafirði. Samtals vou það 32 börn, þriggja til fjögurra ára, sem kíktu við og skemmtu sér vel við að klifra, leika