Fréttir og pistlar
Klifuropnanir komnar í frí
[English below] Opnunartímarnir sem hafa verið í vetur eru ekki lengur í gangi. Fastir opnunartímar fara í frí nú yfir sumarið. Við byrjum aftur í haust og auglýsum það vel. En endrum og eins verður
Framboð til stjórnar
[English below] Framboð til stjórnar Við minnum á aðalfundinn sem verður haldinn í gamla skátaheimilinu, þar sem inniklifuraðstaðan er (Mjallargötu 4, Ísafirði), fimmtudaginn 2. maí, klukkan 17:00. Allir velkomnir og hægt að skrá sig í

Aðalfundarboð
Aðalfundarboð [English below] Klifurfélag Vestfjarða heldur aðalfund sinn, fimmtudaginn 2. maí nk., klukkan 17:00. Fundurinn verður í gamla skátaheimilinu, Mjallargötu 4 á Ísafirði en þar er einmitt inniklifuraðstaða félagsins. Allir eru velkomnir á fundinn,

Börn af Eyrarskjóli í heimsókn
Síðustu þrjá þriðjudagsmorgna hefur leikskólinn Eyrarskjól komið með litla hópa af börnum í heimsókn. Leikskólinn er með svokallaða áræðnilotu í gangi þar sem kjarkur, kraftur, virkni og frumkvæði eru hugtök sem höfð eru í huga.

Áframhaldandi opnun
English below Opnir tímar í klifuraðstöðunni verða þessir þar til annað verður tilkynnt. Athugið að frá því sem var í febrúar hefur sunnudagstíminn verið færður aftur um einn klukkutíma. Mánudagar kl. 17 – 19:30Miðvikudagar kl.

Opnunartímar í febrúar
Opnunartímar í febrúar English below Opnun í febrúar verður sem hér segir: Mánudagar kl. 17 – 19:30Miðvikudagar kl. 20 – 22Fimmtudagar kl. 16:15 – 18 (Fjölskyldutími, yngstu börnin)Sunnudagar kl. 15 – 17 (Fjölskyldutími, allur aldur)