Nemendur Lýðskólans á Flateyri æfa sig / Students from the Flateyri Folk School training

Nemendur Lýðskólans á Flateyri hafa þetta haustið komið nokkrum sinnum til að æfa sig í klifuraðstöðunni okkar. Þau taka námskeið í útivist og fjallamennsku og hluti af því er að læra um línuvinnu og að klifra. Í klifuraðstöðunni er augljóslega gott að æfa klifur en einnig ýmislegt annað. Hér að neðan má finna nokkrar myndir […]
Klifurnámskeið og -keppni

Sunnudaginn 16. febrúar verður haldið klifurnámskeið. Viku síðar verður svo skemmtileg klifurkeppni. Það er hann Brendan Kirby okkar sem sér um þetta. Allt fer fram á ensku og má finna frekari upplýsingar hér neðar á ensku. On Sunday the 16th of February there will be a climbing seminar. A week later there will be a […]
Opnunartímar í febrúar

Opnunartímar í febrúar English below Opnun í febrúar verður sem hér segir: Mánudagar kl. 17 – 19:30Miðvikudagar kl. 20 – 22Fimmtudagar kl. 16:15 – 18 (Fjölskyldutími, yngstu börnin)Sunnudagar kl. 15 – 17 (Fjölskyldutími, allur aldur) Þessi dagskrá gildir út febrúar en fyrsti tími er þó miðvikudaginn 31. jan. Á fimmtudögum geta foreldar komið sem vilja […]