Er ekki kominn tími á klifurafmæli?
Hér á Ísafirði eru ekki margir staðir sem henta til þess að halda gott barnaafmæli, íþróttasalurinn þó alltaf vinsæll. En er ekki kominn tími til að prófa eitthvað nýtt? Í gamla skátaheimilinu þar sem inniklifuraðstaðan er hafa verið haldin barnaafmæli. Þar er góð aðstaða til að sitja og borða kökur, pizzur eða hvað sem er […]
Vefsíða Klifurfélags Vestfjarða opnuð
Í dag fór í loftið vefsíða Klifurfélags Vestfjarða og þetta er fyrsta fréttin. Til hamingju við öll. Vefsíðan er enn í vinnslu en nú þegar eru inni en ýmsar upplýsingar um félagið, um inniklifuraðstöðuna sem byggð hefur verið upp, um styrktaraðilia, klifur almennt og margt fleira. Að sjálfsögðu verður lögð áhersla á að birta mikið […]