Opnir tímar í inniklifuraðstöðunni
[English below] Opnu tímarnir í inniklifuraðstöðunni eru að fara í gang aftur eftir sumarfrí. Þeir eru nánast eins og síðasta vetur nema að fimmtudagstíminn byrjar korteri senna: Mánudagar kl. 17 – 19:30Miðvikudagar kl. 20 – 22Fimmtudagar kl. 16:30 – 18 (Fjölskyldutími, yngstu börnin)Sunnudagar kl. 16 – 18 (Fjölskyldutími, allur aldur) Eins og áður eru fimmtudagstímarnir […]