Klifurfélag Vestfjarða

Opnir tímar í inniklifuraðstöðunni

[English below]

Opnu tímarnir í inniklifuraðstöðunni eru að fara í gang aftur eftir sumarfrí.

Þeir eru nánast eins og síðasta vetur nema að fimmtudagstíminn byrjar korteri senna:

Mánudagar kl. 17 – 19:30
Miðvikudagar kl. 20 – 22
Fimmtudagar kl. 16:30 – 18 (Fjölskyldutími, yngstu börnin)
Sunnudagar kl. 16 – 18 (Fjölskyldutími, allur aldur)

Eins og áður eru fimmtudagstímarnir sérstaklega ætlaðir foreldrum sem vilja kíkja með ung (jafnvel mjög ung) börn og leyfa þeim að leika sér. Á sunnudögum er öll fjölskyldan velkomin. Athugið að almennt gildir að börn, 13 ára og yngri skulu vera í fylgd forráðamanns.

Mánudagar og miðvikudagar eru meira hugsaðir fyrir unglinga og fullorðna en allir velkomnir auðvitað.

Áfram hvetjum við fólk til að koma og skoða eða bara forvitnast þótt það ætli sér ekki endilega að klifra í það skiptið. Það er alltaf einhver á staðnum sem getur svarað spurningum og leiðbeint varðandi klifrið og góða/örugga umgengi við veggina.

Enn er ekkert rukkað fyrir klifrið en frjáls framlög eru vel þegin og verða nýtt til að byggja aðstöðuna áfram upp. Þeir sem geta látið eitthvað af hendi rakna, geta lagt inn á reikn. 0133-26-001339 (Kt. 661020-1800). Kærar þakkir.

Fésbókarsíða Klifurfélags Vestfjarða

Fésbókarhópur um málefni klifuraðstöðunnar

Inniklifuraðstaðan er í gamla skátaheimilinu, Mjallargötu 4, Ísafirði

The open sessions in the climbing gym are resuming now after the summer.

The schedule is pretty much like last winter apart from the Thursday session starting 15 minutes later:

Mondays from 17 to 19:30
Wednesdays from 20 to 22
Thursdays from 16:30 to 18 (Family session, the youngest kids)
Sundays from 16 to 18 (Family session, all ages)

Like before, the Thursdays sessions are mainly for parents that want to let young (even very young) children climb and play. On Sundays the whole family is welcome. Note that in general, children 13 years and younger must be accompanied by a parent/guardian.

Monday and Wednesday nights are more for teenagers and grown-ups, but everyone is welcome of course.

We encourage people to come to have a look even though they are not going to climb. Someone will always be there to answer questions and to assist regarding the climbing and good/safe procedures.

Still, we are not charging for admission to the gym but we welcome donations that will be used to build the gym up further. Those who want to donate can wire-transfer to account nr. 0133-26-001339 (Kt. 661020-1800). Thanks a lot.

The Westfjords Climbing Club on Facebook

Facebook group for the gym

Location of the climbing gym

Share the Post:

Eldri fréttir og pistlar

Framboð til stjórnar

[English below] Framboð til stjórnar Við minnum á aðalfundinn sem verður haldinn í gamla skátaheimilinu, þar sem inniklifuraðstaðan er (Mjallargötu

Read More

Aðalfundarboð

Aðalfundarboð [English below]   Klifurfélag Vestfjarða heldur aðalfund sinn, fimmtudaginn 2. maí nk., klukkan 17:00. Fundurinn verður í gamla skátaheimilinu,

Read More

Áframhaldandi opnun

English below Opnir tímar í klifuraðstöðunni verða þessir þar til annað verður tilkynnt. Athugið að frá því sem var í

Read More