Klifurfélag Vestfjarða

Lokað yfir jól og áramót

Föstu tímarnir í klifuraðstöðunni verða ekki í gangi yfir jól og áramót. Í dag (16. des) er síðasti tíminn fyrir jól en svo verður lokað fram að þrettándanum. Mánudaginn 6. janúar er svo aftur opið.

Hafið það gott um hátíðirnar… sjáumst hress á næsta ári.

 

Closed during xmas and new years

The open sessions in the climbing gym will take a break over xmas and new years. The last open session before the holidays is today (Dec. 16th). Then we will be closed until 6th of January when we start the sessions again.

Enjoy xmas and new years… see you next year!

Share the Post:

Eldri fréttir og pistlar

Framboð til stjórnar

[English below] Framboð til stjórnar Við minnum á aðalfundinn sem verður haldinn í gamla skátaheimilinu, þar sem inniklifuraðstaðan er (Mjallargötu

Read More

Aðalfundarboð

Aðalfundarboð [English below]   Klifurfélag Vestfjarða heldur aðalfund sinn, fimmtudaginn 2. maí nk., klukkan 17:00. Fundurinn verður í gamla skátaheimilinu,

Read More