Klifurfélag Vestfjarða

Aðalfundarboð

Aðalfundarboð [English below]   Klifurfélag Vestfjarða heldur aðalfund sinn, mánudaginn 28. apríl nk., klukkan 17:00. Fundurinn verður í gamla skátaheimilinu, Mjallargötu 4 á Ísafirði en þar er einmitt inniklifuraðstaða félagsins. Allir eru velkomnir á fundinn, ungir sem aldnir. Fólki býðst að ganga í félagið til að styðja við það og njóta þeirra fríðinda sem aðild […]

Klifursmiðja á Gróskudögum MÍ

Hinir árlegu Gróskudagar í Menntaskólanum á Ísafirði fóru fram nýlega. Klifursmiðja var hluti af þeirri dagskrá og mættu nokkrir hressir krakkar til okkar í klifuraðstöðuna til að fræðast um klifur og auðvitað klifra. Hlökkum til klifursmiðju menntaskólanemenda að ári. Hér eru nokkrar myndir sem þau sendu okkur.

Lokað vegna uppsetningar á nýjum leiðum

Klifuraðstaðan verður lokuð á morgun, 18. febrúar og í sex daga. Það er vegna þess að verið er að taka niður gömlu leiðirnar og setja upp nýjar, fyrir keppni sem haldin verður sunnudaginn 23. febrúar. Þeir sem ekki ætla að keppa, geta hlakkað til að mæta í mánudagsklifur til að prófa spánýjar leiðir. Brendan Kirby […]

Klifurnámskeið og -keppni

Sunnudaginn 16. febrúar verður haldið klifurnámskeið. Viku síðar verður svo skemmtileg klifurkeppni. Það er hann Brendan Kirby okkar sem sér um þetta. Allt fer fram á ensku og má finna frekari upplýsingar hér neðar á ensku. On Sunday the 16th of February there will be a climbing seminar. A week later there will be a […]

Lokað yfir jól og áramót

Föstu tímarnir í klifuraðstöðunni verða ekki í gangi yfir jól og áramót. Í dag (16. des) er síðasti tíminn fyrir jól en svo verður lokað fram að þrettándanum. Mánudaginn 6. janúar er svo aftur opið. Hafið það gott um hátíðirnar… sjáumst hress á næsta ári.   Closed during xmas and new years The open sessions […]

Opnir tímar í inniklifuraðstöðunni

[English below] Opnu tímarnir í inniklifuraðstöðunni eru að fara í gang aftur eftir sumarfrí. Þeir eru nánast eins og síðasta vetur nema að fimmtudagstíminn byrjar korteri senna: Mánudagar kl. 17 – 19:30Miðvikudagar kl. 20 – 22Fimmtudagar kl. 16:30 – 17:30 (Fjölskyldutími, yngstu börnin)Sunnudagar kl. 16 – 18 (Fjölskyldutími, allur aldur) Eins og áður eru fimmtudagstímarnir […]

Klifuropnanir komnar í frí

[English below] Opnunartímarnir sem hafa verið í vetur eru ekki lengur í gangi. Fastir opnunartímar fara í frí nú yfir sumarið. Við byrjum aftur í haust og auglýsum það vel. En endrum og eins verður örugglega eitthvert okkar að klifra inni og þá munum við láta vita á messenger spjallþræði með litlum fyrirvara. Þeir sem […]

Framboð til stjórnar

[English below] Framboð til stjórnar Við minnum á aðalfundinn sem verður haldinn í gamla skátaheimilinu, þar sem inniklifuraðstaðan er (Mjallargötu 4, Ísafirði), fimmtudaginn 2. maí, klukkan 17:00. Allir velkomnir og hægt að skrá sig í félagið á staðnum. Hér með er tilkynnt um þá sem bjóða sig fram í stjórn: Björgvin Hilmarsson býður sig fram […]

Aðalfundarboð

Aðalfundarboð [English below]   Klifurfélag Vestfjarða heldur aðalfund sinn, fimmtudaginn 2. maí nk., klukkan 17:00. Fundurinn verður í gamla skátaheimilinu, Mjallargötu 4 á Ísafirði en þar er einmitt inniklifuraðstaða félagsins. Allir eru velkomnir á fundinn, ungir sem aldnir. Fólki býðst að ganga í félagið til að styðja við það og njóta þeirra fríðinda sem aðild […]

Börn af Eyrarskjóli í heimsókn

Síðustu þrjá þriðjudagsmorgna hefur leikskólinn Eyrarskjól komið með litla hópa af börnum í heimsókn. Leikskólinn er með svokallaða áræðnilotu í gangi þar sem kjarkur, kraftur, virkni og frumkvæði eru hugtök sem höfð eru í huga. Börnin hafa reynt sig við hinar ýmsu leiðir sem eru í boði og skemmt sér vel. Fimleikahringirnir eru svo alltaf […]