Námskeið fyrir 3. og 4. bekk Grunnskólans á Ísafirði

Nú standa yfir klifurnámskeið fyrir börn í 3. og 4. bekk Grunnskólans á Ísafirði. Á námskeiðinu kynnast börnin klifrinu og hafa komist að því að það er mjög skemmtilegt og góð hreyfing. Orkuboltar fá mikla útrás og það reynir á nýja og óvænta þætti, líkamlega sem andlega. Námskeiðin fara fram í gamla skátaheimilinu að Mjallargötu […]
Vefsíða Klifurfélags Vestfjarða opnuð

Í dag fór í loftið vefsíða Klifurfélags Vestfjarða og þetta er fyrsta fréttin. Til hamingju við öll. Vefsíðan er enn í vinnslu en nú þegar eru inni en ýmsar upplýsingar um félagið, um inniklifuraðstöðuna sem byggð hefur verið upp, um styrktaraðilia, klifur almennt og margt fleira. Að sjálfsögðu verður lögð áhersla á að birta mikið […]