Í ísklifri er klifrað í ís augljóslega. Vestfirðir bjóða oft upp á mjög góðar aðstæður til ísklifurs. Notast er við ísaxir, mannbrodda og ísskrúfur auk hefðbundins búnaðar til klifurs eins og belti, línur og slíkt.
Um ísklifur
Þessi hluti er í vinnslu. Innan skamms verður hér heilmikil umfjöllun um ísklifur almennt, fleiri myndir og ýmislegt áhugavert.
Viltu klifra?
Hér finnur þú upplýsingar um mismunandi gerðir klifurs, klifursvæði og fleira.