Klifurfélag Vestfjarða

Klifuropnanir komnar í frí

[English below]

Opnunartímarnir sem hafa verið í vetur eru ekki lengur í gangi. Fastir opnunartímar fara í frí nú yfir sumarið. Við byrjum aftur í haust og auglýsum það vel.

En endrum og eins verður örugglega eitthvert okkar að klifra inni og þá munum við láta vita á messenger spjallþræði með litlum fyrirvara. Þeir sem ekki eru inni á þræðinum en vilja fá aðgang, setjið inn skilaboð hér eða sendið póst á info@klifra.is. Þeir sem ekki vilja fá skilaboð af þræðinum, geta einfaldlega skráð sig út eða slökkt á tilkynningum.

Takk fyrir okkur í vetur. Kv. Björgvin, Hjördís, Vaidas, Orla, Justas og Lukasz.

The opening hours of the climbing gym that have been this winter are no longer in place. Regular opening hours go on a leave now over the summer months. We will start again in the fall, and we will advertise that well.

But every now and then, one of us will be climbing indoors and then we will let know about it, in a messenger chat thread, with little notice. Those who are not a part of the chat already can send in a comment here or send an email to info@klifra.is to be added. Those who do not want to get messages via the chat thread, can simply leave it or mute it.

Thanks for the the good times this winter. Greetings, Björgvin, Hjördís, Vaidas, Orla, Justas and Lukasz.

Share the Post:

Eldri fréttir og pistlar

Framboð til stjórnar

[English below] Framboð til stjórnar Við minnum á aðalfundinn sem verður haldinn í gamla skátaheimilinu, þar sem inniklifuraðstaðan er (Mjallargötu

Read More

Aðalfundarboð

Aðalfundarboð [English below]   Klifurfélag Vestfjarða heldur aðalfund sinn, fimmtudaginn 2. maí nk., klukkan 17:00. Fundurinn verður í gamla skátaheimilinu,

Read More

Áframhaldandi opnun

English below Opnir tímar í klifuraðstöðunni verða þessir þar til annað verður tilkynnt. Athugið að frá því sem var í

Read More