Klifurnámskeið og -keppni

Sunnudaginn 16. febrúar verður haldið klifurnámskeið. Viku síðar verður svo skemmtileg klifurkeppni. Það er hann Brendan Kirby okkar sem sér um þetta. Allt fer fram á ensku og má finna frekari upplýsingar hér neðar á ensku. On Sunday the 16th of February there will be a climbing seminar. A week later there will be a […]
Opið hús á íþróttaviku Evrópu í lok september

Að tilefni íþróttaviku Evrópu verður Klifurfélag Vestfjarða með opið hús í inniklifuraðstöðunni að Mjallargötu 4, dagana 28. og 29. september nk., milli klukkan 15 og 18. Á þessum tíma eru allir velkomnir að kíkja við og prófa að klifra eða bara skoða aðstöðuna og forvitnast. Það verða leiðbeinendur á staðnum. Eitthvað er til af klifurskóm […]
Er ekki kominn tími á klifurafmæli?

Hér á Ísafirði eru ekki margir staðir sem henta til þess að halda gott barnaafmæli, íþróttasalurinn þó alltaf vinsæll. En er ekki kominn tími til að prófa eitthvað nýtt? Í gamla skátaheimilinu þar sem inniklifuraðstaðan er hafa verið haldin barnaafmæli. Þar er góð aðstaða til að sitja og borða kökur, pizzur eða hvað sem er […]