Klifurfélag Vestfjarða

Aðalfundarboð

Aðalfundarboð [English below]   Klifurfélag Vestfjarða heldur aðalfund sinn, fimmtudaginn 2. maí nk., klukkan 17:00. Fundurinn verður í gamla skátaheimilinu, Mjallargötu 4 á Ísafirði en þar er einmitt inniklifuraðstaða félagsins. Allir eru velkomnir á fundinn, ungir sem aldnir. Fólki býðst að ganga í félagið til að styðja við það og njóta þeirra fríðinda sem aðild […]

Börn af Eyrarskjóli í heimsókn

Síðustu þrjá þriðjudagsmorgna hefur leikskólinn Eyrarskjól komið með litla hópa af börnum í heimsókn. Leikskólinn er með svokallaða áræðnilotu í gangi þar sem kjarkur, kraftur, virkni og frumkvæði eru hugtök sem höfð eru í huga. Börnin hafa reynt sig við hinar ýmsu leiðir sem eru í boði og skemmt sér vel. Fimleikahringirnir eru svo alltaf […]