Klifurfélag Vestfjarða

Vel heppnað klifurmót á liðinni helgi / Successful climbing comp last weekend

Á liðinni helgi (23. febrúar) var haldið klifurmót á vegum Klifurfélags Vestfjarða. Það tókst frábærlega og var vel sótt. Augljóst er að klifuráhuginn á Vestfjörðum er mikill og vaxandi. Ýmis fyrirtæki og einstaklingar lögðu til vinninga og þökkum við þeim kærlega fyrir. Hér neðar er orðsending (á ensku) frá Brendan Kirby sem sá um skipulagningu […]

Klifurnámskeið og -keppni

Sunnudaginn 16. febrúar verður haldið klifurnámskeið. Viku síðar verður svo skemmtileg klifurkeppni. Það er hann Brendan Kirby okkar sem sér um þetta. Allt fer fram á ensku og má finna frekari upplýsingar hér neðar á ensku. On Sunday the 16th of February there will be a climbing seminar. A week later there will be a […]

Lokað yfir jól og áramót

Föstu tímarnir í klifuraðstöðunni verða ekki í gangi yfir jól og áramót. Í dag (16. des) er síðasti tíminn fyrir jól en svo verður lokað fram að þrettándanum. Mánudaginn 6. janúar er svo aftur opið. Hafið það gott um hátíðirnar… sjáumst hress á næsta ári.   Closed during xmas and new years The open sessions […]

Opnir tímar í inniklifuraðstöðunni

[English below] Opnu tímarnir í inniklifuraðstöðunni eru að fara í gang aftur eftir sumarfrí. Þeir eru nánast eins og síðasta vetur nema að fimmtudagstíminn byrjar korteri senna: Mánudagar kl. 17 – 19:30Miðvikudagar kl. 20 – 22Fimmtudagar kl. 16:30 – 17:30 (Fjölskyldutími, yngstu börnin)Sunnudagar kl. 16 – 18 (Fjölskyldutími, allur aldur) Eins og áður eru fimmtudagstímarnir […]

Klifuropnanir komnar í frí

[English below] Opnunartímarnir sem hafa verið í vetur eru ekki lengur í gangi. Fastir opnunartímar fara í frí nú yfir sumarið. Við byrjum aftur í haust og auglýsum það vel. En endrum og eins verður örugglega eitthvert okkar að klifra inni og þá munum við láta vita á messenger spjallþræði með litlum fyrirvara. Þeir sem […]

Opið hús á íþróttaviku Evrópu í lok september

Að tilefni íþróttaviku Evrópu verður Klifurfélag Vestfjarða með opið hús í inniklifuraðstöðunni að Mjallargötu 4, dagana 28. og 29. september nk., milli klukkan 15 og 18. Á þessum tíma eru allir velkomnir að kíkja við og prófa að klifra eða bara skoða aðstöðuna og forvitnast. Það verða leiðbeinendur á staðnum. Eitthvað er til af klifurskóm […]