Klifurfélag Vestfjarða

Klifuropnanir komnar í frí

[English below] Opnunartímarnir sem hafa verið í vetur eru ekki lengur í gangi. Fastir opnunartímar fara í frí nú yfir sumarið. Við byrjum aftur í haust og auglýsum það vel. En endrum og eins verður örugglega eitthvert okkar að klifra inni og þá munum við láta vita á messenger spjallþræði með litlum fyrirvara. Þeir sem […]

Opið hús á íþróttaviku Evrópu í lok september

Að tilefni íþróttaviku Evrópu verður Klifurfélag Vestfjarða með opið hús í inniklifuraðstöðunni að Mjallargötu 4, dagana 28. og 29. september nk., milli klukkan 15 og 18. Á þessum tíma eru allir velkomnir að kíkja við og prófa að klifra eða bara skoða aðstöðuna og forvitnast. Það verða leiðbeinendur á staðnum. Eitthvað er til af klifurskóm […]