Fréttir og pistlar

Opið hús á íþróttaviku Evrópu í lok september
Að tilefni íþróttaviku Evrópu verður Klifurfélag Vestfjarða með opið hús í inniklifuraðstöðunni að Mjallargötu 4, dagana 28. og 29. september nk., milli klukkan 15 og 18. Á þessum tíma eru allir velkomnir að kíkja við

Er ekki kominn tími á klifurafmæli?
Hér á Ísafirði eru ekki margir staðir sem henta til þess að halda gott barnaafmæli, íþróttasalurinn þó alltaf vinsæll. En er ekki kominn tími til að prófa eitthvað nýtt? Í gamla skátaheimilinu þar sem inniklifuraðstaðan

Vefsíða Klifurfélags Vestfjarða opnuð
Í dag fór í loftið vefsíða Klifurfélags Vestfjarða og þetta er fyrsta fréttin. Til hamingju við öll. Vefsíðan er enn í vinnslu en nú þegar eru inni en ýmsar upplýsingar um félagið, um inniklifuraðstöðuna sem